Afsökunarbeiðni - en hvað svo??

Fínt að biðjast afsökunar - en meira þarf til -

Björgólfur hefur til ráðstöfunar mikla fjármuni - Hann bjargaði lyfjafyrirtækinu frá því að lenda í höndum þýskra með stóru láni -

Hvernig er sú staða ??  Hvað varð um bótaskyldu Björgólfs? Finnst honum rétt að halda gífurlegum fjármunum okkar í eigin rekstri?  Er ekki rétt að nokkur hundruð milljarðar komi til baka til þjóðarinnar sem jú sannarlega á þetta fé?

Ónýt stjórn mun ekkert gera í þessu máli - ákallið er því tilBjörgólfs að hann rísi upp og fylgi eftir afsökunarbeiðni sinni með fjármagni -  NÚNA -


mbl.is Björgólfur biðst afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Hamarinn, 14.4.2010 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband