Heimildir Bjarna

Bjarni hefur að sjálfsögðu heimild til þess ( eins og hann gerði við lagfæringarnar á níðsamningi Svavars og Steingríms ) að vinna að breytingum á þessum fáránleika.

Að styðja frumvarpið er allt annað mál - þrátt fyrir breytingar - það er ekki á borðinu.

Þjóðin á að kjósa um þetta og fella það - og svo á málið að fara fyrir dóm.

Þetta frumvarp er stjórnarfrumvarp - sem eins og mörg önnur stjórnarfrumvörp - gengur þvert á hagsmuni landsmanna.

Slíku frumvarpi ber stjórnarandstöðunni að berjast á móti og annað tveggja að greiða atkvæði gegn því eða sitja hjá.


mbl.is Icesave verður stjórnarfrumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Skoðanakönnun:

Er rétt að draga Streingrím J. Sigfússon fyrir Landsdóm, sem höfuðábyrgðarmanns “Svavars-samningsins”?

-

Takið þátt og farið inn á hlekkinn:

 -

http://gthg.blog.is/blog/gthg/

-

Með kveðju, Björn bóndi     

Sigurbjörn Friðriksson, 14.12.2010 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband