Framhjá Selfossi
15.12.2009 | 18:15
Er þetta ekki ávísun á meira umferðaröryggi - minni verslun ?
Ef allur þessi gegnumakstur verður tekinn frá Selfyssingum er það sannfæring mín að umferðaröryggi í bænum muni batna stórlega -
ég er líka efins um að verslun minnki að ráði - ef fólk vill snæða eða versla á Selfossi þá einfaldlega gerir það það eftir sem áður.
![]() |
Selfyssingar ekki lengur í alfaraleið? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bótakröfur
9.12.2009 | 08:04
Tek heilshugar undir orð Pjeturs Stefánssonar
það er mikil ábyrgð að starfa að fréttamensku - það er hægt að skrumskæla atburði til tjóns en líka að sýna raunsanna mynd sem væri til bóta -
Um aðbúnað lögreglumanna þarf varla að fjölyrða - hann er ekki nógu góður og öryggi þeirra er ekki tryggt sem skyldi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)