Skuldir þjóðarbúsins --- skuldir ríkisins.
3.3.2011 | 02:17
Af erlendum skuldum þjóðarbúsins eru skuldir Actavis 775 milljarðar -
Skuldur orkufyrirtækjanna - ef ég man rétt - eru 528 milljarðar og eru í góðum farvegi.
Hvernig væri að Seðlabankinn birti tölur um skuldir ríkissjóðs og hætti að birta tölur sem koma ríkinu ekkert við, Flytji Actavis aðalskrifstofur sínar til Þýskalands fylgja þessar skuldatölur þeirra með - enda koma þær ríkinu ekkert við.
Sama máli gegnir um skuldir fleiiri fyrirtækja
![]() |
Viðskiptajöfnuður neikvæður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað er hvað?
1.3.2011 | 12:43
Þessi frétt segir að skilanefnd bankins hafi "leyst til sín" íbúð sem var skráð á Jon Ásgeir - á 22 milljónir dollara en JÁ hafi keypt á verulega miklu lægra verði.
Keypti skilanefndin eða tók hún íbúðina upp í þjófsskuld Jóns Ásgeirs?
Önnur frétt segir að Jón Ásgeir hafi selt íbúð -
Hvað er rétt - hvað er ekki rétt?
![]() |
Íbúð Jóns Ásgeirs í hendur Landsbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)