Nafnlaus ábending !!!!!

Það hlýtur að stinga í augun að lesa fyrirsögn um nafnlausa ábendingu.

Hvar er niðurstaða úr vinnu FME? Er málið kanski það að ekkert komi upp á yfirborðið nema nafnlausir aðilar bendi á eða upplýsi um það hvað hefur verið í gangi.

Það væri fróðlegt að fá upplýsingar um það á hverju FME og aðrir sem að þessum "rannsóknum" koma byggja starf sitt.

Ólafur I Hrólfsson


Bloggfærslur 29. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband