Barnamisnotkun
3.1.2009 | 10:31
Alveg finnst mér sjálfsagt að það fólk sem er fylgjandi misnotkun á börnum - samanber það sem er fyrirhugað að fremja í dag - mæti á Austurvöll í dag.
Eða dettur einhverjum í hug að barnið hafi einhverja burði til þess að mynda sér vitræna skoðun á því sem er að gerast?
Við sem erum andvíg misnotkun á börnum mætum að sjálfsögðu ekki.
Ólafur I Hrólfsson
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)