Bótakröfur
9.12.2009 | 08:04
Tek heilshugar undir orð Pjeturs Stefánssonar
það er mikil ábyrgð að starfa að fréttamensku - það er hægt að skrumskæla atburði til tjóns en líka að sýna raunsanna mynd sem væri til bóta -
Um aðbúnað lögreglumanna þarf varla að fjölyrða - hann er ekki nógu góður og öryggi þeirra er ekki tryggt sem skyldi.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)