Magnað dómskerfi.
17.2.2009 | 15:33
Fyrir nokkrum dögum var maður -sem neitaði sök þrátt fyrir að algjörlega óhrekjanlegar sannanir væru lagða fram -dæmdur í fárra mánaða innisetu fyrir að verða 2 manneskjum að bana.
Núna er annar maður - sem játar greiðlega sök - dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps.
Sá fyrri er dæmdur á Suðurnesjunum sá seinni í Reykjavik.
Það er kanski rangt hjá mér - en ég hélt að það giltu sömu lög á báðum stöðum??
Ólafur I Hrólfsson
![]() |
5 ára fangelsi fyrir manndrápstilraun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)