NORNAVEIÐAR

Er ekki komið nóg af nornaveiðum og tilhæfulausum ásökunum?

Ég er enginn aðdáandi Lúðvíks né Samfylkingarinnar en nóg er nóg -

Farið að slaka á í bullinu.

Eða á að setja dósaberjarana í gang aftur?

Er það eitthvað slíkt sem þið eruð að vinna að? Vantar ykkur meira ofbeldi - fleiri aftökur?

Ólafur I Hrólfsson


mbl.is Fjármál Lúðvíks ekki ástæðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband