Undarleg frétt

 

Það þarf að komast í gögn erlendis til þess að skilja þá FJÁRMÁLATILFLUTNINGA sem áttu sér stað - ekki FJÁRMAGNSTILFLUTNINGA ?.

Það er óvíst að hvaða marki sú upplýsingaöflun gagnist nefndinni - Á HINN BÓGINN VERÐUR AРÆTLA AÐ SLÍK GAGNAÖFLUN SÉ NAUÐSYNLEG VIÐ LÖGREGLURANNSÓKN Á ÁKVEÐJUM MÁLUM.

Fyrirgefið mér heimskuna -

Var það ekki tilgangur nefndarinnar að kanna hvort um væri að ræða refsivert athæfi ?

Orsakir hrunsins -- varla var það skipulag af Alþingi -

Eða er þetta eitt af fyrstu skrefunum í því að hvítþvo forsetann og hina sem stóðu að þjóðarráninu?

Ólafur I Hrólfsson


mbl.is Óvíst að gögn að utan nýtist nefndinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband