Lóðin og Sniglar 01.05.09.

Þessi frábæra lóð á einhverju flottasta byggingarsvæði borgarinnar verður í fullum notum 01.05.09 það er að segja á morgun.

Þar munu bifhjól af öllum stærðum og gerðum safnast saman eftir hópkeyrslu Snigla frá Korputorgi en þaðan verður farið um kl. 14 og komið á SVR planið um kl 15 - það er að segja fyrstu hjólin.

Kaffi og meðlæti verður á staðnum og ýmislegt fleira.

Draumurinn væri að fá að hafa þessa lóð fyrir æfingaakstur og aðstöðu fyrir ökukennara o.fl.

Hvað um það lóðin er til leigu og þeir sem vilja skoða sig um ættu að kíkja til okkar á morgun - fyrsta maí.

Ólafur I Hrólfsson


mbl.is Glitnis-lóðin til leigu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband