Sá sem lak upplýsingum heitir....

Það mun nú vera komið uppá yfirborðið hver það var sem lak upplýsingum um styrkina.

Styrkirnir eru löglegir - enda frá því fyrir lagabreytingu - lagabreytingu sem var runnin undan rifjum Sjálfstæðisflokksins.

Upplýsingagjafinn ( sem hefur ekki upplýst um styrki til Framsóknar eða Samfylkingar ) er væntanlega fagnandi í dag - en hve lengi ?

 

Ólafur I Hrólfsson


mbl.is Guðlaugur Þór: Ég óskaði ekki eftir styrk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband