BIFHJÓLIN ERU KOMIN Á GÖTURNAR - LÍTTU TVISVAR
21.5.2009 | 22:33
Umferðarslys - er réttnefni á hverskonar óhöppum í umferðinni -
að kenna slys við tegund ökutækis er fásinna og í tilviki bifhjóla eingöngu til þess fallið að kasta rýrð á þau faratæki sem og okkur sem ökum um á þeim.
Ökumenn BIFHJÓLIN ERU KOMIN Á GÖTURNAR -
þúsundir hjóla eru á ferðinni - við förum ekki fram á forgang eða forréttindi - aðeins það að við tökum öll tillit til hvers annar -
Bifreiðastjóri --- LÍTTU TVISVAR
Ólafur I Hrólfsson
![]() |
Alvarlegt slys á Hringbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)