Efast um það
20.7.2009 | 08:23
Margoft hefur verð talað um gos í Kötlu sem eiga að geta farið af stað af hinum ýmsu orsökum.
Það er undarlegt að greiða fólki stórfé fyrir alskonar getgátur - sem að lokum rætast því einhverntíman gýs hún - væntanlega - kanski.
Ég tel mögulegt að innskotið í Sjóvá og hræringarnar þar geti valdið eldgosi í Kötlu - og fæ ekki krónu fyrir þá ágiskun.
![]() |
Kvikuinnskot gæti vakið Kötlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)