Óskiljanlegar hraðahindranir
29.9.2009 | 17:04
Því miður finnast þær hér á Reykjavíkursvæðinu líka.
Það er sorglegt til þess að vita að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fólks við að fá borgina til þess að lagfæra hlutina er svarið þvert nei.
Það er einn starfsmaður hjá borginni sem ræður þessu - sumar hindranirnar eru þannig frá gengnar að það er furðulegt að ekki skuli hafa orðið banaslys á þeim hindrunum.
![]() |
Óskiljanlegar hraðahindranir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)