?? Líka í útlöndum?
20.10.2010 | 14:34
Eins og djöfulgangurinn hefur verið hér á landi mætti halda að Ísland væri eina landið þar sem eitthvað hefði farið úrskeiðis og eina landið þar sem hrun bankanna hefði bitnað á almenningi -
En svo er ekki - þetta var vægast sagt útbreitt -
Ísland er hinsvegar eina landið sem leggst svo lágt að draga forystumenn sína fyrir dóm - og það meira að segja einn mann - mann sem sjálft Alþingi gerir ábyrgann fyrir hruninu og afleiðingum þess.
Skömm okkar vegna þeirrar ákvörðunar meirihluta Alþingis verður lengi í minnum höfð og vel mun verða fylgst með þessum skríparéttarhöldum VG og Sf af hálfu erlendra ríkja.
![]() |
Bankar greiði fyrir banka" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)