Trotskyistinn ómarktækur

Ekki er unnt að taka mark á neinu sem frá bankanum kemur á meðan Trotskyistinn ræður þar för - hann segir það sem ríkisstjórnin vill heyra - hangir í pilsfaldi skapanornarinnar í Stjórnarráðinu og buxnaskálmum Íslandsböðulsins í Fjármálaráðuneytinu -

Eða er það öfugt ? Er skapanornin í buxunum og Íslandsböðullinn í pilsinu?

Hver fréttin á eftir annari hefur komið að utan um veikleika Evrunnar ( og reyndar ESB líka ) þannig að tal bankans er sennilega úr sömu skúffu og umræðan um launakjör bankastjórans.


mbl.is Evran vænlegasti kosturinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. desember 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband