Trotskyistinn ómarktækur
20.12.2010 | 09:35
Ekki er unnt að taka mark á neinu sem frá bankanum kemur á meðan Trotskyistinn ræður þar för - hann segir það sem ríkisstjórnin vill heyra - hangir í pilsfaldi skapanornarinnar í Stjórnarráðinu og buxnaskálmum Íslandsböðulsins í Fjármálaráðuneytinu -
Eða er það öfugt ? Er skapanornin í buxunum og Íslandsböðullinn í pilsinu?
Hver fréttin á eftir annari hefur komið að utan um veikleika Evrunnar ( og reyndar ESB líka ) þannig að tal bankans er sennilega úr sömu skúffu og umræðan um launakjör bankastjórans.
![]() |
Evran vænlegasti kosturinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)