ÞAÐ ÞARF TILFINNINGAR Í FLEIRI MÁLUM
25.3.2010 | 22:05
Breiðavík - Byrgið o.fl.ofl. ljót mál - smánarblettir á samfélaginu - en þeir eru fleiri.
Þetta fékk ég frá móður sem er komin upp að vegg og getur ekki meira.Blessuð Öll
Oft hafa málin verið vonlítil en núna eru þau vonlaus. Síðustu 3 árin hefur íslenska heilbrigðiskerfið brugðist dætrum mínum alveg. Þrátt fyrir að ég sé afar þakklát fyrir þær aðgerðir sem íslenska ríkið hefur greitt höfum við foreldrarnir greitt ótrúlegar upphæðir til þess að þær aðgerðir væru hreinlega möguleiki. Vegna þess að ekki er hlustað á og trúað því að læknarnir við kennslusjúkrahús Harvard Háskóla séu að hugsa um það sem börnunum er fyrir bestu hafa þær ekki fengið það sem þær þurfa til að lifa eðlilegu lífi.
Í dag er allur kostnaður vegna meðferðar þeirra á okkar herðum. Við höfum farið í fjölmiðlana en þrátt fyrir það höfum við ekki fengið neinar lausnir.
Núna sit ég með yfir 4 milljónir í bakreikningum frá sjúkrahúsinu vegna meðferðar sem Anika þurfti á að halda á meðan hún var í aðgerðum úti í Boston. Fegnum ekki greidda dagpeninga nema part af tímanum. Fengum ekki greidda flugmiða út eða heim. Þurftum sjálf að greiða fyrir skoðanir hjá læknunum fyrir aðgerðina.
Á meðan Anika var í aðgerðinni þurfti hún að fá ýmis sýklalyf/veirulyf. Þau höfum við ekki fengið endurgreidd.
Gabríella Kamí hefur einu sinni fengið lyfin sín afgreidd á Íslandi annars höfum við þurft að greiða þau sjálf.
Hér er ég með kvittanir frá apótekinu fyrir yfir 3000 $.
Til þess að Anika geti farið í skoðun hjá lækninum sínum. (því það kom upp sýking í kringum skrúfurnar), fengið lyfin sín og náð að vera á Íslandi um páskana með fjölskyldu og vinum þarf ég að redda um 800.000.- fyrir hádegi á morgun, (fimmtudag) svo ég komist með hana til Boston. Því miður þá er það fullreynt að reyna að tryggja henni lyfin sín á Íslandi.
Núna er ég ráðalaus og þarf að leita til ykkar og vona að það sé eitthver sem getur ýtt á eftir málunum og sýnt mér að 2 börn skipta máli. Það á engin að þurfa missa húsið sitt svo að börnin þeirra fá þá læknisþjónustu sem þau þurfa.
Í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna stendur:
24. gr.
1. Aðildarríki viðurkenna rétt barns til að njóta besta heilsufars sem hægt er að tryggja, og aðstöðu til læknismeðferðar og endurhæfingar. Aðildarríki skulu kappkosta að tryggja að ekkert barn fari á mis við rétt sinn til að njóta slíkrar heilbrigðisþjónustu.
2. Aðildarríki skulu stefna að því að réttur þessi komist að fullu til framkvæmda, og einkum gera viðeigandi ráðstafanir:
a) Til að draga úr ungbarna- og barnadauða.
b) Til að tryggja öllum börnum nauðsynlega læknisaðstoð og heilbrigðisþjónustu, með áherslu á uppbyggingu heilsugæslu.
Í 3 ár erum við búin að reyna allt. Vonum í hverjum mánuði að hlutirnir þokist áfram en ekkert hefur gerst.
Kveðja Hildur ArnarFlúðaseli 91homepage www.systurnar.barnaland.isS: 557-5152 / 693-0643
ÞESS MÁ GETA AÐ ÞÆR MÆÐGUR KOMUST EKKI ÚT VEGNA FJÁRSKORTS - SKULDIR ÞEIRRA HJÓNA NÁLGAST NÚ 30.000.000.- ÞRJÁTÍU MILLJÓNIR -
ER ÞETTA EÐLILEGT??????
![]() |
Tilfinningaþrungin umræða á Alþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Er þetta ekki verkefni fyrir félags og tryggingamálaráðuneytið
25.3.2010 | 02:07
Þetta fékk ég frá móður sem er komin upp að vegg og getur ekki meira. Blessuð Öll Oft hafa málin verið vonlítil en núna eru þau vonlaus. Síðustu 3 árin hefur íslenska heilbrigðiskerfið brugðist dætrum mínum alveg. Þrátt fyrir að ég sé afar þakklát fyrir þær aðgerðir sem íslenska ríkið hefur greitt höfum við foreldrarnir greitt ótrúlegar upphæðir til þess að þær aðgerðir væru hreinlega möguleiki. Vegna þess að ekki er hlustað á og trúað því að læknarnir við kennslusjúkrahús Harvard Háskóla séu að hugsa um það sem börnunum er fyrir bestu hafa þær ekki fengið það sem þær þurfa til að lifa eðlilegu lífi. Í dag er allur kostnaður vegna meðferðar þeirra á okkar herðum. Við höfum farið í fjölmiðlana en þrátt fyrir það höfum við ekki fengið neinar lausnir. Núna sit ég með yfir 4 milljónir í bakreikningum frá sjúkrahúsinu vegna meðferðar sem Anika þurfti á að halda á meðan hún var í aðgerðum úti í Boston. Fegnum ekki greidda dagpeninga nema part af tímanum. Fengum ekki greidda flugmiða út eða heim. Þurftum sjálf að greiða fyrir skoðanir hjá læknunum fyrir aðgerðina. Á meðan Anika var í aðgerðinni þurfti hún að fá ýmis sýklalyf/veirulyf. Þau höfum við ekki fengið endurgreidd. Gabríella Kamí hefur einu sinni fengið lyfin sín afgreidd á Íslandi annars höfum við þurft að greiða þau sjálf. Hér er ég með kvittanir frá apótekinu fyrir yfir 3000 $. Til þess að Anika geti farið í skoðun hjá lækninum sínum. (því það kom upp sýking í kringum skrúfurnar), fengið lyfin sín og náð að vera á Íslandi um páskana með fjölskyldu og vinum þarf ég að redda um 800.000.- fyrir hádegi á morgun, (fimmtudag) svo ég komist með hana til Boston. Því miður þá er það fullreynt að reyna að tryggja henni lyfin sín á Íslandi. Núna er ég ráðalaus og þarf að leita til ykkar og vona að það sé eitthver sem getur ýtt á eftir málunum og sýnt mér að 2 börn skipta máli. Það á engin að þurfa missa húsið sitt svo að börnin þeirra fá þá læknisþjónustu sem þau þurfa. Í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna stendur:24. gr.1. Aðildarríki viðurkenna rétt barns til að njóta besta heilsufars sem hægt er að tryggja, og aðstöðu til læknismeðferðar og endurhæfingar. Aðildarríki skulu kappkosta að tryggja að ekkert barn fari á mis við rétt sinn til að njóta slíkrar heilbrigðisþjónustu. 2. Aðildarríki skulu stefna að því að réttur þessi komist að fullu til framkvæmda, og einkum gera viðeigandi ráðstafanir:a) Til að draga úr ungbarna- og barnadauða. b) Til að tryggja öllum börnum nauðsynlega læknisaðstoð og heilbrigðisþjónustu, með áherslu á uppbyggingu heilsugæslu. Í 3 ár erum við búin að reyna allt. Vonum í hverjum mánuði að hlutirnir þokist áfram en ekkert hefur gerst. Kveðja Hildur ArnarFlúðaseli 91homepage www.systurnar.barnaland.isS: 557-5152 / 693-0643
![]() |
Evrópuár gegn fátækt hefst á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Á sama tíma -
25.3.2010 | 02:05
Á sama tíma og fólk dáist að fegurð eldgossins er fjölskylda að berjast við að halda lífi í dætrum sínum -
Þetta fékk ég frá móðurinni sem er komin upp að vegg og getur ekki meira. Blessuð Öll Oft hafa málin verið vonlítil en núna eru þau vonlaus. Síðustu 3 árin hefur íslenska heilbrigðiskerfið brugðist dætrum mínum alveg. Þrátt fyrir að ég sé afar þakklát fyrir þær aðgerðir sem íslenska ríkið hefur greitt höfum við foreldrarnir greitt ótrúlegar upphæðir til þess að þær aðgerðir væru hreinlega möguleiki. Vegna þess að ekki er hlustað á og trúað því að læknarnir við kennslusjúkrahús Harvard Háskóla séu að hugsa um það sem börnunum er fyrir bestu hafa þær ekki fengið það sem þær þurfa til að lifa eðlilegu lífi. Í dag er allur kostnaður vegna meðferðar þeirra á okkar herðum. Við höfum farið í fjölmiðlana en þrátt fyrir það höfum við ekki fengið neinar lausnir. Núna sit ég með yfir 4 milljónir í bakreikningum frá sjúkrahúsinu vegna meðferðar sem Anika þurfti á að halda á meðan hún var í aðgerðum úti í Boston. Fegnum ekki greidda dagpeninga nema part af tímanum. Fengum ekki greidda flugmiða út eða heim. Þurftum sjálf að greiða fyrir skoðanir hjá læknunum fyrir aðgerðina. Á meðan Anika var í aðgerðinni þurfti hún að fá ýmis sýklalyf/veirulyf. Þau höfum við ekki fengið endurgreidd. Gabríella Kamí hefur einu sinni fengið lyfin sín afgreidd á Íslandi annars höfum við þurft að greiða þau sjálf. Hér er ég með kvittanir frá apótekinu fyrir yfir 3000 $. Til þess að Anika geti farið í skoðun hjá lækninum sínum. (því það kom upp sýking í kringum skrúfurnar), fengið lyfin sín og náð að vera á Íslandi um páskana með fjölskyldu og vinum þarf ég að redda um 800.000.- fyrir hádegi á morgun, (fimmtudag) svo ég komist með hana til Boston. Því miður þá er það fullreynt að reyna að tryggja henni lyfin sín á Íslandi. Núna er ég ráðalaus og þarf að leita til ykkar og vona að það sé eitthver sem getur ýtt á eftir málunum og sýnt mér að 2 börn skipta máli. Það á engin að þurfa missa húsið sitt svo að börnin þeirra fá þá læknisþjónustu sem þau þurfa. Í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna stendur:24. gr.1. Aðildarríki viðurkenna rétt barns til að njóta besta heilsufars sem hægt er að tryggja, og aðstöðu til læknismeðferðar og endurhæfingar. Aðildarríki skulu kappkosta að tryggja að ekkert barn fari á mis við rétt sinn til að njóta slíkrar heilbrigðisþjónustu. 2. Aðildarríki skulu stefna að því að réttur þessi komist að fullu til framkvæmda, og einkum gera viðeigandi ráðstafanir:a) Til að draga úr ungbarna- og barnadauða. b) Til að tryggja öllum börnum nauðsynlega læknisaðstoð og heilbrigðisþjónustu, með áherslu á uppbyggingu heilsugæslu. Í 3 ár erum við búin að reyna allt. Vonum í hverjum mánuði að hlutirnir þokist áfram en ekkert hefur gerst. Kveðja Hildur ArnarFlúðaseli 91homepage www.systurnar.barnaland.isS: 557-5152 / 693-0643
![]() |
Eldurinn sést frá Hvolsvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)