Komdu þér að verki
9.5.2010 | 08:01
Komdu þessu á borðið
það þarf varla langar umræður um þetta -
Sjálfsgt mál og það fyrsta sem er gert af viti - ef það verður samþykkt STRAX
Ef ríkisstjórnin þykist vilja greiða fyrir málum sendir hún austatjaldsfanga heim til sín til afplánunar - fangelsin í þeirra heimalöndum er nokkuð sem þeir þekkja.
![]() |
Vill fjölga starfsmönnum sérstaks saksóknara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjálfhælni og væl
9.5.2010 | 07:57
Störf Sérstaks saksóknara eru EKKI undir stjórn eða á forræði ríkisstjórnarinnar. Eða ættu ekki að vera það.
Ef stjórnin er með puttana í störfum saksóknara er það alvarlegt mál - enda gæti verið stutt í það að sá mannskapur yrði kallaður saman aftur til þess að fara yfir aðgerðir og aðgerðarleysi stjórnarinnar frá síðustu kosningum - og sennilega frá því að minnihlutastjórninni var komið á laggirnar.
Að sjs gefi út einhverjar yfirlýsingar um að hugur fylgi máli hjá stjórninni v. rannsóknanna gefur bara færi á misskilningi - Hugur stjórnarinnar hefur ekkert með þetta að gera - aðeins störf Sérstaks saksóknara og Hans fólks með þeirri undantekningu að dómsmálaráðherra ætti að fara að koma sér að því að efla það embætti í stað þess að tala um að gera það.
RÚV er fjölmiðill Sf þannig að það ætti að vera einfalt mál fyrir SJS að fá það birt sem honum sýnist og túlkað í samræmi við óskir hans. Sama gildir um Baugs/Sf miðlana -
Fjölmiðlafólki er hinsvegar vorkunn að standa í flokkun eða úrvinnslu á billinu sem kemur frá stjórninni á sama tíma og verið er ( hjá Sf miðlunum ) að réttlæta helför stjórnarinnar.
![]() |
Gerir athugasemd við fréttaflutning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Margar spurningar - fá svör.
9.5.2010 | 07:38
Undir venjulegum kringumstæðum er ég þeirrar skoðunar að EKKI beri að bloggdæma eða fjölmiðla dæma fólk - bíða eftir niðurstöðu dómstóla.
Í þessum málum er allt annað uppi á teningnum - spurningin er aðeins - hve stór er glæpurinn - stórir glæpirnir?
Hversvegna er Sigurður ekki sóttur til bretlands? Hversvegna eru Bjórgólfsfeðgnar lausir ? Hversvegna er Jón Ásgeir laus - Eru mál Hannesar Smárasonar á hreinu?
Þarf að halda áfram að telja upp?
Hversvegna eru austantjaldsfangar ekki sendir heim til sín í afplánun til þess að losa rými á Hrauninu?
Hversvegna kemst skilanefnd Landsbankans upp með að láta saksóknara ekki í té þau gögn sem beðið er um? Hvað er skilanefndin að fela?
Þær eru margar spurningarnar en svörin eru fá.
![]() |
Sigurður Einarsson verður yfirheyrður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)