Rautt spjald

Væntanlega fær Nígeria rautt spjald frá FIFA - guðinn þar er nefnilega samkvæmur sjálfum sér - eða þannig -
mbl.is Nígeríska þingið krefst skýringa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Enn um FIFA guðinn

Hér biðst hann afsökunar á sama tíma og hann hótar Frakklandsforseta -

Afsökunarbeiðnin er réttmæt - næst á hann að biðja Frakklandsforseta afsökunar á ummælunum og hótununum sem hann setti fram.


mbl.is Blatter biður England og Mexíkó afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

FIFA guðinn

Nú má Frakklandsforseti ekki hafa skoðun á sínu eigin landsliði -

Væntanlega fer eitthvað af almannafé í rekstur þess en FIFA guðinn slær á putta ef gagnrýni er sett fram.

Maradonna hefur gagnrýnr FIFA harðlega - fer hann og hans lið þá ekki í straff - rautt spjald.

Athugasemdir Frakklandsforseta og krafa um rannsókn á fullan rétt á sér - liðið - árangursleysið og framkoman var Frakklandi til skammar.


mbl.is Blatter aðvarar Sarkozy
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. júní 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband