Var ekki búið að semja?
15.8.2010 | 11:03
Við lestur fréttarinnar rifjast upp að Björn Bjarnason hafi samið við eitthvert eða einhver erlend ríki um að þeirra þegnar myndu afplána refsingar sínar í heimalandinu.
Ef ekki var búið að semja við Pólland og Litháen er þá ekki tímabært að gera það - OG meina svo þessum mönnum að koma hingað aftur.
![]() |
Fangar með þunga dóma fylla fangelsin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)