Hafna árásum á borgarstjórann.
20.1.2011 | 16:17
Ég átti fund með borgarstjóra um daginn - hann bauð sjálfur upp á vatn - sem var bæði kolsýrt og kalt og fínt.
Það er að vísu það eina sem hefur komið útúr þeim fundi - en hvað um það - ég beið ekki nema í hálft ár eftir því að fá þetta ágæta vatn.
Svo er/var hann með flottar tölur á ermunum á jakkanum sínum í 4 mismunandi litum.
![]() |
Samskiptin við minnihlutann tímaeyðsla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)