Akureyri og Vaðlaheiðargöng.
7.1.2011 | 10:28
Þessi frétt ætti að ýta við þeim sem gagnrýna gerð Vaðlheiðarganga.
Svona getur viðrað á Akureyri - Víkurskarðið getur líka - eins og nýleg dæmi sanna - líka orðið ill eða ófært.
Við sem búim hér í Reykjavík upplifum ekki svona veðurham þannig að það er kanski skiljanlegt að fólk sem hvergi hefur búið annarsstaðar en á suðvesturhorninu geri sér ekki grein fyrir þeim veðurham sem geysar oft - bæði fyrir norðan - austan og vestan.
![]() |
Fólki hjálpað í vinnuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eignalaus vesalingur á framfæri foreldra.
7.1.2011 | 04:40
Jón Ásgeir segist hafa tapað öllu í hruninu sínu. Líka því sem hann stal úr bankanum "sínum" og öðrum bönkum og sjóðum - að ógleymdum öllum fyrirtækjunum.
Það er slæmt að eiga ekki fyrir kókflösku því Steini vinur í kók þarf að selja kók. Þetta fljótandi.
Svo hlupu búálfar undir bagga og borguðu málskostnaðinn í USA og fjármagnsflutningarnir sem fara inn í hið flókna eignanet Jóns Ásgeirs - eru ekki til - enda skráðir á konuna hans. Hún hlýtur þá að geta gefið honum kók. Neme hennar peningar séu ekki heldur til. Þá er bara eitt eftir - fara í röð hjá hjálparstofnunum.
Pabbi getur séð um það.
Lárus Welding skuldar engum neitt og ljótt að ráðast á hann - auk þess sem Jón Ásgeir stjórnaði bankanum en ekki Lárus. Segir Lárus.
Fyrir hvað fékk hann þá hundruðir milljóna í laun? Ég er til í svona djobb - gera ekki neitt og fá nokkra tugi milljóna á mánuði. Eina sem þarf að gera er að eyða e mailum frá Jóni.
![]() |
Kyrrsetning eigna verði felld úr gildi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)