Undarlegt fyrirkomulag - lögvarinn þjófnaður.
19.2.2011 | 06:46
Hvort sem það er í þessari grein eða öðrum gilda þær reglur að eigendur vörunnar (birgjar) fá ekki eigur sínar afhentar við þrot smásalan. Eigur birgjanna renna inn í þrotauppgjör smásalans.
Þetta er brjálað fyrirkomulag og væri fróðlegt að vita hversvegna þessum lögverndaða þjófnaði var komið á.
Muni ég það rétt var látið reyna á þetta fyrir dómi varðandi útivistarvörur fyrir nokkrum árum en eigandi vörunnar tapaði málinu.
![]() |
Útgefendur tapa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)