Hvað er hvað?
1.3.2011 | 12:43
Þessi frétt segir að skilanefnd bankins hafi "leyst til sín" íbúð sem var skráð á Jon Ásgeir - á 22 milljónir dollara en JÁ hafi keypt á verulega miklu lægra verði.
Keypti skilanefndin eða tók hún íbúðina upp í þjófsskuld Jóns Ásgeirs?
Önnur frétt segir að Jón Ásgeir hafi selt íbúð -
Hvað er rétt - hvað er ekki rétt?
![]() |
Íbúð Jóns Ásgeirs í hendur Landsbankans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)