Lýðræðislega varinn réttur
5.3.2010 | 19:45
Að sjálfsögðu er þetta rétt hjá forseta -
það er ömurlegt að vita til þess að forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar lítilsvirði þennann rétt -
Konur börðust fyrir því í langan tíma að fá kosningarétt - núna kemur sú sem ætti að vera fyrirmynd þeirra og segir að þessi réttur sé einskis virði -
sama gildir um sjs en hann á jú uppeldi sitt úr kommúnistaflokkum Evrópu þar úrslitin voru gjarnan ráðin fyrirfram.
ömurlegt par.
kjósum - segjum NEI
Ólafur Ragnar ætlar að kjósa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyr heyr.
Sigurður Haraldsson, 5.3.2010 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.