TAKA EKKI RÖKUM - VILJA OKKUR Í SVAÐINU
7.3.2010 | 12:27
Fjármálaráðherra og foræstisráðherra töluðu atkvæðagreiðsluna niður hvenær sem þau gátu -
þeim tókst sjálfsagt að draga úr þátttöku þess fólks sem gerði s´r ekki grein fyrir því að atkvæðagreiðsla snérist fyrst og fremst um frelsi þjóðarinnar en ekki samninginn sem slíkann -
það fólk sem kaus ekki á kjörstað kaus með fjarveru sinni - það fólk kaup já - við viljum láta kúga okkur við ætlum að leggjast flöt í skítinn fyrir breta-hollendinga-ríkisstjórnina og aðra þá sem vilja hafa okkur í svaðinu.
Þetta fólk tekur ekki rökum - ofbeldi nýlendukúgaranna er þeim meira að skapi en vilji þjóðarinnar
Skilaboð til ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Reynið að muna hverjir komu okkur í svaðið og voru tilbúnir á sínum tíma að semja um icesave með 8% vöxtum
Guðni Sigmundsson, 7.3.2010 kl. 12:37
það var enginn samningur þegar þessi stjórn tók við og svona þér til fróðleiks þá hófst þetta hrun í USA og enginn stjórnmálaflokkur átti þar hlut að máli - ekki einu sinni samfylkingin sem virðist ekki hafa verið í ríkisstjórn með bankamálin á sinni konnu árin fyrir hrun.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 8.3.2010 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.