Jóhanna tók sjálfa sig í arf
7.3.2010 | 18:45
jóhanna talar sífelt um það að þessi stjórn hafi fengið þetta mál í arf
FYRIRGEFIÐ MÉR AN VAR HÚN EKKI SJÁLF Í FYRRI STJÓRN???????
Hún var með eitt fjárfrekasta ráðuneytið og fékk ótrúlegar upphæðir til ráðstöfunar - bara fínt mál -
EN - "fengum þetta mál í arf -" - þvílík þvæla -
Ekki heilindi hjá stjórnarandstöðunn ( sem hefur ekki fengið að feylgjast með síðustu vikuna )
veit jóhanna sigurðardóttir hvað orðið heilindi þýðir??
það eru ekki heilindi að reynda að koma máli áfram án þess að Alþingi fjalli um það - það eru ekki heilindi að reyna að ljúga sig út úr málinu - það eru ekki heilindi að hóta þingi og þjóð ítrekað og það með upplognum forsendum.
Ekki heilindi hjá stjórnarandstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.