hLÝNUN JARÐAR - NÚ EÐA KÓLNUN
26.3.2010 | 15:44
Hafi "vísindamenn" sem spá hlýnun jarðar rétt fyrir sér gæti Katla gamla sem hægast reddað máinu.
Hafi "vísindamenn" sem spá kólnun jarða rétt fyrir sér er rétt að prjóna eitthvað af lopapeysum.
Umheimurinn hræðist Kötlugos | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Og þá er spurning hvort Íslendingar geti ekki tekið upp einhverskonar alheims loftslagsgjald og fengið nokkra milljarða fyrir hverja kaloríu sem tapast. Og auðvitað borga þeir hæðsta gjaldið og með glöðu geði, þeir sem eru sannfærðir um þessa óhuggulegu upphitun af manna völdum, sem er að útrýma öllu lífi á þessari jörð.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 09:54
Þá velti ég því fyrir mér hversvegna það er kaldara íer á landi í dag en í landnámi -
ég velti því líka fyrir mér hvort vísindamenn sem sögðu hlýnunina vera mjög mikla fyrir fáum árum en viðurkenna nú að hafa kanski ekki haft alveg rétt fyrir sér séu svona illa gefnir eða þeir sem hafa talað gegn hlýnun og sagt spádómana ranga séu svona miklu gáfaðri.
Í sannleika sagt finnst mér oft að þessir "spádómar" séu svipaðir og hjá Nostradamusi - margt bullaði hann en einstaka spádómur stóðst í öllum kjaftavaðlinum - þeim spádómum er haldið á lofti.
Ég er EKKI bara að tala um spádóma um hlýnun jarðar - nú eða kólnun.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 28.3.2010 kl. 08:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.