Sorgar Dagur

Dagur fer mikinn í vaðlinum - fullyrti að Þorbjörg Helga hafi staðið í samningum við Glitni og KÞ um rekstur dagvistar og að þeir samningar séu í biðstöðu.

Þetta er hrein og klár lygi og Degi ekki til sóma - veit reyndar ekki hvort hann hefur einhvern sóma.

Það sem Þorbjörg Helga gerði var að velta upp hugmynd  sem ég held að sé ekkert galin ef sömu reglur giltu á leikskóla sem væri rekinn af fyrirtæki og gilda á skólum borgarinnar. Hversvegna ættu leikskólakennarar að verða veri við að fá launin greidd frá t.d. banka en frá sveitarfélagi?? 

Fullyrðingar Dags komu til vegna hugmyndaumræðu - EKKI SAMNINGA - Dagur hefur ekki enn lagt fram neina sönnun fyrir fullyrðingu sinni - enda er hún ekki til.

Ég ætla þó að láta Dag njóta sannmælis - þarna var um að ræða BRAIN STORMING - svoleiðis á kanski ekki við hann.

Ég skora hér með á DBE að svara hér og birta sönnunina.  Að öðrum kosti er hann búinn að afhjúpa sig sem loddara maður sem talaði um heiðarleika í stjórnmálum og laug svo upp á pólitískann andstæðing en reyndi svo í dag að slá lygum sínum upp sem léttu spjalli -

Fullyrðingum hans varðandi OR hefur hann heldur ekki fundið stað enda eru þær fjárfestingar OR  sem íþyngja í dag m.a. af völdum húsnæðisins sem R-listinn lét byggja og fleiri þátta frá þeim tíma.

En Dagur ( eins og Jóhanna ) man kanski ekki eftir því að hafa verið við stjórnvölinn.

Hann er varaformaður Sf en það er ekki þar með sagt að hann þurfi að vera jafn minnislaus og formaðurinn. Ekki undarlegt að þau þurfi að smala köttum.

Á morgun birti ég upplýsingar v/OR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Já þetta er sorgar dagur hjá þér.

Heldur þú að banki eða annað fyrirtæki borgi laun leikskólakennara?

Hvernig dettur þér það í hug að eitthvað fyrirtæki borgi laun starfsmanna leikskóla, þegar það er bundið í lög að þetta sé í verkahring sveitarfélaga??

Halló vakna.

Hamarinn, 30.3.2010 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband