HVALVEIÐAR - SELVEIÐAR = MEIRI FISKVEIÐAR.
30.3.2010 | 17:25
Er ekki bara í lagi að við fáum að veiða fiskinn?? Hvalurinn étur mikið - étur ætið.
Selurinn fúlsar ekkert við fiski - étur mikið af honum - reyndar að mér skilst - bítur hann stykki úr honum - fiskurinn er jafndauður hvort sem hann er skammbitinn eða étinn allur.
Aukun hvalveiðar - tökum upp stórfelldar selveiðar - þá verður innan 2-3 ára unnt að stórauka veiðikvótann.
NSÍ gagnrýnir hvalveiðiskýrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvalirnir hafa verið í hafinu um miljóni ára. Mannkynnið hefur verið á sjó bara í ár þúsundi. Ef að bann verður sett á botnvörpur og svoleiðis veiðifæri, þá skaltu sjá stór aukin veiðikvóti.
Rabbi (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 22:30
Ætli hvalirnir séu þá ekki bara búnir að vera hér nógu lengi - a.m.k. í því magni sem þeir eru í dag - sama gildir um seli -
Botnvörpubann leysir ekkert öll mál - sum kanski en fráleitt nema sum.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 31.3.2010 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.