3 milljarða 56.3 milljónir
2.4.2010 | 15:41
Lætur maður sem hefur undir höndum eignir upp á þrjámilljarða punda gera sig gjaldþrota fyrir 56.3 milljónir?
Varla
Auðjöfur gjaldþrota vegna láns frá Kaupþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"eignir" í formi pappírs félaga einsog Baugur group.
Held það sé í lagi að svona svindlarar séu gerðir upp.
Bara að íslensku svindlararnir fengju sðmu meðferð !
btg (IP-tala skráð) 2.4.2010 kl. 15:52
Mikið voru Kaupþingsmenn glúrir að þefa uppi svona gaura.
Eða var það öfugt?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 2.4.2010 kl. 15:59
"Líkur sækir líkan heim! kannski ?
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 3.4.2010 kl. 11:17
Þetta er skrýtið mál - sammála þessu með uppgjörin - finnst þessi frétt bera það með sér að það vanti í hana - hversvegna gerist þetta EF hann hefur allt þetta á milli handanna - hvernig fékk hann þetta allt - á að gera allt upp?
hann verður ekki gerður gjaldþrota og fær svo að halda verðmætum að upphæð 2.944.7 milljónir punda - það stenst ekki
Ólafur Ingi Hrólfsson, 3.4.2010 kl. 18:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.