Landeyjarhöfn - ekki vinnufriður
3.4.2010 | 18:22
Í fréttinni kemur fram að mikil hreyfinga sé á sandinum.
Mun þessi hreyfing hætta eftir að höfnin verður tekin í notkun eða verður stanslaust að dæla upp sandinum?
Getur verið að þetta sé misheppnuð framkvæmd og áframhaldandi notkun Þorlákshafnar hefði komið betur út?
Erfitt verk fyrir höndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hamarinn, 5.4.2010 kl. 00:07
Í fermingarveislu í dag fékk ég staðfestingu á því sem ég sagði um daginn varðandi þessa "höfn" - það sem Ejamenn vildu vra hraðskreiðari tveggja öldu sjip - en ekki höfn á Bakka sem verður seint eða ekki til friðs vegna sjávargangs og tilflutnings á óheyrilegu magni af sani.
Enn og aftur - ekki hlustað á heimamenn - vísindamennirnir vita betur - eða þannig
Ólafur Ingi Hrólfsson, 6.4.2010 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.