Að frumkvæði Sjálfstæðisflokks
9.4.2010 | 17:05
og með samþykki formanna allra flokka var þessi nefnd sett á laggirnar.
Það hefur því verið undarlegt að lesa ásakanir um að flokkurinn haf staðið í vegi fyrir og/eða tafið útkomu skýrslunnar á bakvið tjöldin.
Nú þegar skýrslan birtist ættum við öll að draga djúpt andann og halda ró okkar - skoða skýrsluna og draga af henni lærdóm.
Margir verða til þess að dæma og vera með upphrópanir -
Einhversstaðar stendur - dæmið eigi svo þér verðið eigi sjálfir dæmdir.
Kínverjar segja - dæmdu ekki náunga ( nágranna ) þinn fyrr en þú hefur gengið í sporunum hans ( skónum hans).
Munu tjá sig sem minnst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bíddu við...
Þarf ég þá að verða forsætisráðherra til að mega gagnrýna Geir Haarde? Þarf ég að eiga þotur, snekkjur og allt hitt til að mega gagnrýna Jón Ásgeir?
Nei auðvitað má gagnrýna þessa menn. Ég leyfi mér að halda því fram að annar þeirra sem ég nefndi hér að ofan sé mesti glæpamaður Íslandssögunnar!
Davíð Pálsson, 9.4.2010 kl. 17:28
Og hann rekur enn allskonar fyrirtæki - er að fjárfesta í fleiri fyrtækjum og ráðsmennskast með eignir upp á hundruðir milljarða á sama tíma og hann skuldar þjóðfélaginu þetta fé.
Þegar alþingi setur lög - eru þau lög í gildi - ef við - þú og ég - brjótum einhver þessara laga er það þá alþingi að kenna????
Ólafur Ingi Hrólfsson, 9.4.2010 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.