Heimamarkaður
10.4.2010 | 14:17
Ég geri íka þá kröfu að öll morðtól Bandaríkjamanna verði eingöngu nýtt á heimamarkaði.
Harka hlaupin í viðræður um hvalveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er hugmynd sem ég styð eindregið og bæti um betur:
ÖLL morðtólaframleiðsla verði bundin við heimanot viðkomandi þjóða!
Sá aðili sem gæti komið þessu til leiðar ætti skilið að fá friðarverðlaun Nóbels 50 ár í röð...
Kolbrún Hilmars, 10.4.2010 kl. 14:47
Hamarinn, 10.4.2010 kl. 17:13
Sammála þér
Ólafur Ingi Hrólfsson, 10.4.2010 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.