Sagði af sér
12.4.2010 | 19:09
Í deilum Steingríms og Álfheiðar Ingadóttur féllu mörg orð bloggara -
Þá spurði ég - og fékk svar núna - hvort það væri ekki rétt að hann hefði sagt af sér.
Ástæða spurningarinnar var sú að þar sem hann hefði setið í nefndinni tæki hann bara fyrirmælum frá Valhöll.
Finnst einhverjum sem les skýrslugjöf hans sem og hugsar til afsagnarinnar að hann sé einhver viljalaus málpípa Sjálfstæðisflokksins?
![]() |
Halldór og Davíð ákváðu hverjum bankarnir voru seldir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.