SJS
16.4.2010 | 06:20
Hér er komin hin sanna ásýnd SJS - leiðtoga ríkisstjórnarinnar
Náttúran hefur lag á að sýna okkur staðreyndirnar - - lætur ekkert plata sig né blekkja.
Er þetta ekki alveg magnað?
Ófrýnileg ásýnd Eyjafjallajökuls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mér sýnist þetta vera afburða góð mynd af Davíð Oddssyni!
corvus corax, 16.4.2010 kl. 07:35
Væri ekki nær að segja að þetta sé ásýnd Sjálfstæðisflokksins, málið var bara að hún var undir ís þannig að fólk gat ekki varað sig á henni. Því hvað annað ætti að skýra það að þriðjungur þjóðarinnar skuli vera svoa heimskur að láta flokk eins og Sjálfstæðisflokkinn hafa atkvæði sitt?
Valsól (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 07:36
Þetta kann að vera sú ásýnd sem ríkisstjórnin sýnir þjóð sinni en þetta er ekki sú ásýnd sem hún sýnir bretum, hollendingum, taglhnýtingum þeirra og evrópukommúninni í Brussel.
Þetta er ótrúleg mynd og ef maður setur hana í ákveðið samhengi við deilur um Icesave þá er þetta magnað svar okkar við því. Þessir atburðir eru að valda meiri usla en verstu hryðjuverkamenn heimsins gætu látið sig dreyma um í villtustu draumum sýnum, á því svæði hvar höfuðandstæðingar okkar og taglhnýtingar þeirra ráða ríkjum.
Jú, Ólafur Ingi. Þetta er alveg óhugnanlega magnað.
Viðar Friðgeirsson, 16.4.2010 kl. 11:07
ég mæli með því að þessi mynd verði gerð að lógoi sjálfstæðisflokksins.
Óskar, 16.4.2010 kl. 11:45
Mér finnst þetta gos vera ekkert grín.
Ungviði er sérstaklega í hættu. Spendýr ( við erum líka spendýr fyrir þá sem ekki vita ) sem eru ennþá að vaxa geta fengið afbrigðileg beinvöxt ef að aska kemst í fæði þess eða drykkjavatn.
Nú skulum við öll passa að börnin séu ekki að éta snjór eða grílukerti.
Rabbi (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 13:02
Tek undir með þér Viðar - Óskar er með sín venjulegu öfuggleraugu - og hugmyndasnauðir andstæðingar flokksins - bæði undir nafni og felunafni - geta fátt annar gert en haga sér eins og ´þekkir krakkar - nei víst ert það þú víst víst.
Þetta er aumkvunarvert - hugmyndasnautt og ráðþrota fólk -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.4.2010 kl. 01:45
Ég held að þú sért hluti af 5% sem Þráinn Bertelsson talaði um , um daginn.Ef ekki þá illa veikur.
Hamarinn, 19.4.2010 kl. 00:27
Aumkunarvert hugmyndasnautt og ráðþrota fólk.
Hvað ert þú? Heilaþveginn staurblindur á glæpi sjallanna og alger kjáni.
Hamarinn, 19.4.2010 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.