Hetjur
16.4.2010 | 10:45
Ekki nóg með að Almannavarnir standi í ströngu vegna gosa og flóða þar sem þeir reyna að takmarka tjón - tryggja að mannslíf séu ekki í hættu
Nú á líka að takast á við helstjórnina og koma í veg fyrir tjón af hennar völdum - ÞETTA KALLAR MAÐUR AÐ SINNA VINNUNNI SINNI.
Hitta ríkisstjórnina í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það sem blessuð Almannavarnanefndin þarf að þola.
Axel Guðmundsson, 16.4.2010 kl. 10:51
Mér finnst þetta gos vera ekkert grín.
Ungviði er sérstaklega í hættu. Spendýr ( við erum líka spendýr fyrir þá sem ekki vita ) sem eru ennþá að vaxa geta fengið afbrigðileg beinvöxt ef að aska kemst í fæði þess eða drykkjavatn.
Nú skulum við öll passa að börnin séu ekki að éta snjór eða grílukerti.
Rabbi (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 12:53
Ágæti Rabbi - við sem fórum til Eyja þegar gosið hófst þar og vorum í skítnum við að koma eigum Eyjamanna í skip grínumst ekkert með þennan viðbjóð -
ég er hinsvegar klár á því að ríkisstjórnin gerði best í því að halda sig fjarri - en gera það sem heimamenn fara fram á -
það eru ekki það gæfuleg sporin sem þessi heltjórn er að marka á sama tíma og hún skrifar svartasta kafla Íslandssögunnar.
bestu kveðjur til þín og ég tek undir allt sem þú sagðir.
Já Axel - eins og sagði - þetta eru hetjur.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 19.4.2010 kl. 11:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.