Það var lagið
23.4.2010 | 09:45
Svona á að standa að verki -
Á sama tíma og Reykjanesbæ er haldið í gíslingu og hundruðir ef ekki þúsundir starfa fá ekki að komast í gagnið vegna tortryggni, þröngsýni og andstöðu ríkisins kemur Fjármálaeftirlitið og sektar sveitarfélagið um 800.000.-
Mun þetta vera í samræmi við stefnu stjórnvalds um aðstoð við sveitarfélögin á erfiðum tímum.
Sveitarfélög sektuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þurfa sveitarfélög ekki að fara að lögum eins og aðrir?
Hamarinn, 24.4.2010 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.