LÁRA SAGÐI SATT OG FÓR AÐ LÖGUM JÓHANNA LAUG
4.5.2010 | 08:14
Samkvæmt kvöldfréttum í gær er þetta til komið vegna loforðs Jóhönnu sem lét gera undarlega lagabreytingu - breytingu á lögum um kjör Seðlabankastjóra.
Reyndar var hún búin að segja að launakjör bankastjórans væru ekki á hennar borði en hvað um það - enn ein blekkingin -
Lára var hreinlega að fara að lögum þegar hún lagði tillöguna fram.
Lára sagði satt en Jóhanna laug - er eitthvað nýtt?
Már myndi ekki þiggja launahækkunina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Allt samkvæmt bókinni.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.5.2010 kl. 10:40
Það er á hrenu því miður -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.5.2010 kl. 00:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.