18 ár - Kristján - hvenær ókst þú fyrst?
6.5.2010 | 16:31
Ég hélt að sú staðreynd að það skipti ekki máli hvort leyfisaldurinn er 17 eða 18 ár -væri þekkt -
Staðreyndin er sú að fyrsta árið er hættulegt - HVORT SEM ÞÚ HEFUR AKSTURINN 17 EÐA 18 ÁRA
Skrýtin skepna ráðuneytið.
Ökuleyfisaldur hækki í 18 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ætli Kristján hafi ekki byrjað að aka bíl um svipað leiti og ég... þegar umferð var 1/10 af því sem hún er núna og hægt að pína venjulegustu bílana.. Skoda, VW og Moskvitch í 100 undan brekku og vindi.
Jón Ingi Cæsarsson, 6.5.2010 kl. 17:44
Komstu þínum upp í 100? Vá!
Rúnar Þór Þórarinsson, 6.5.2010 kl. 20:32
Þá er ökuníðingurinn búinn að gefa sig fram - Jón Ingi - örugglega ekki ekið þannig á Akureyri - við gerðum ekki svoleiðis -
ha á 100 - -- bara yfirlæknirinn á sjúkrahúsinu Guðmundur Karl - en hann átti A-100.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.5.2010 kl. 02:05
Það fer nú ekki fyrir vitinu hér.
Hamarinn, 7.5.2010 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.