Tveir inni - einn á flótta - margir lausir -
12.5.2010 | 00:21
Fyrst rannsóknarhagsmunir krefjast þess ekki í þessu máli að Jón væri settur inn og aðrir úr hópnum hlýtur það að liggja í því að allt sé klárt.
Ef þetta er rangt þá hljóta Hreiðar og hinir KB kóngarnir að hafa svikið út mun hærri upphæðir.
Hve miklar?
![]() |
Höfða mál gegn Jóni Ásgeiri og tengdum aðilum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tja... a.m.k. 80 milljarða ef marka má fylgigögnin með gæsluvarðhaldsbeiðninni. Svo er eflaust miklu meira sem kemur í ljós við málsmeðferðina, og enn meira sem aldrei mun verða upplýst að fullu.
Guðmundur Ásgeirsson, 12.5.2010 kl. 02:33
Ef þeir eru inni fyrir 80 - hversvegna er Jón ekki inni fyrir 258 - nú eða 940 milljarða?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 12.5.2010 kl. 03:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.