Jón Gnarr og Sylvía Nótt.
22.5.2010 | 09:32
Þarf að segja eitthvað meira?
Þátttaka Jóns í borgarmálunum verður hans Euróvision.
Jón Gnarr: Ég er stoltur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.5.2010 | 09:32
Þarf að segja eitthvað meira?
Þátttaka Jóns í borgarmálunum verður hans Euróvision.
Jón Gnarr: Ég er stoltur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er þó munur á: Silvía Nótt var sviðsett gervipersóna frá upphafi og aldrei stóð til að halda djókinu gangandi út í hið óendanlega. Höfundarnir hafa líka viðurkennt að "atriðið" hafi gengið allt of langt og hafi í raun verið sjálfhætt þegar þau treystu sér einfaldlega ekki til að ganga lengra.
Jón Gnarr er hinsvegar raunverulegur einstaklingur og landsþekktur skemmtikraftur, en hann er sko alls ekki heimskur þó hann sé skrýtinn. Hann er aldrei alvarlegri heldur en einmitt þegar hann er að grínast. Núna þegar hann hefur í fyrsta skipti gengist við því að hann sé í rauninni bara að djóka, þá grunar mig að honum sé einmitt fúlasta alvara!
Af verkunum skulum við dæma þau.
Guðmundur Ásgeirsson, 23.5.2010 kl. 15:36
Það er rétt að heimskur er hann ekki - spilar á borgarbúa eins og honum best líkar - vissi hvenær og hvernig hann átti að hefja farsann - hinsvegar held ég að það hafi ekki hvarflað að honum að þetta gengi svona langt.
Nú svo er Sylvía á lista hjá honum.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 25.5.2010 kl. 05:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.