Ákvarðanir

Það er varla við því að búast að helstjórnin taki jákvætt í skilyrði Rio Tinto.

Það sem fyrirtækið gleymir er __--__ stjórnin vill ekki uppbyggingu - álversframkvæmdir eru verk Satans - sem og virkjanir - komi útlendingar með hugmyndir eru það líka hugmyndir Satans - sem ber að hafna.

Nema þær komi frá bretum eða hollendingum - nú eða ags - og lúti að því að kúga landsmenn til hlýðni og keyra fjölskyldurnar í þrot. Þá eru það góðar hugmyndir.

Ergo

Þingkosningar í haust.


mbl.is Rio Tinto vill straumhækkunina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Álvers-stækkun í Straumsvík er eitt af réttlætis-málum Hafnarfjarðar.

Lúðvík Geirsson er hlynntur aukinni álvinnslu í Straumsvík.

Þar er fjölbreitt vinnsla á áli og stór hluti af fyrirtækjum Hafnarfjarðar lifir á einn eða annan hátt á álverinu.

En það verður að vera alveg á hreinu hvar á að sækja orkuna í aukna framleiðslu. Það verður að vera samkomulag um ákvarðanir um orkuframleiðsluna til staðar áður en byrjað er?

Nýsköpunar-fyrirtækið Impra hefur talað um virkjun orku í sjáfarföllum og í árósum? Hvers vegna fá slíkar hugmyndir ekki meiri umfjöllun hjá fjölmiðlum?

Impra er með svo dýrmæta þekkingu á þessum málum en einhverra hluta vegna fær sú þekking ekki næga umfjöllun í fjölmiðlum? Hvers vegna? M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.6.2010 kl. 15:28

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Það skiptir bara engu máli hvor Lúðvík styðji álversframkvæmdir eða ekki - Svandís og helstjórnin ræður.

Virkjun sjávarfalla hefur blasað við lengi og vonandi fera slík virkjun af stað áður en langt um líður.

Hversvegna fær sú hugmynd ekki umfjöllun??????  Einfalt - Jón Ásgeir hefur ekki áhuga á slíku máli og þessvegna tala hans fjölmiðlar ekki um það og stjórnin  er á móti - bara á móti - þessvegna þegir málpípa þeirra RÚV

Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.6.2010 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband