Deponering
6.7.2010 | 17:47
Í stað þess að vera með hávaða er mun áhrifaríkari leið til.
Skuldarar deponeri fyrir greiðslum sínum - þá er skuldari í skilum en kröfueigandi fær ekki peningana -
Skilyrðið sem greiðandi setur er að áður en kröfuhafi fær peningana verði búið að ganga frá dómúrskurði.
Kröfueigandi verður fyrir óþægindum en getur ekkert að gert - skuldari er búinn að greiða. Kröfueigandi fær bara ekki peningana.
Væntanlega fer kröfueigandi þá að gera eitthvað í því að fá niðurstöðu - og væntanlega dómstólar líka -
Mótmælt við Stjórnarráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er einmitt að undirbúa slíkann gjörning. Þetta er mjög svo öflug leið til varnar okkur en ekki fyrirtækjana.
Davíð Þ. Löve, 6.7.2010 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.