Milljarðar

Það er rétt hjá Atla - sambandið mun leggja milljarða í áróðursherferð sína hérlendis.

Hefur einhver spáð í það hversvegna þeim er svona mikið í mun að fá okkur inn?

Dettur ráðherraliðinu nokkuð í hug að þeir séu að gera þetta af góðmennsku?

Ástæðan er einföld - ESB ágirnist náttúruauðlindir Íslands - er það flókið?


mbl.is Ólga í grasrót vinstri-grænna vegna aðlögunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Hvernig skildi það nú verða tæklað, ef að fréttir bærust af því að Bændasamtökin hyggðust styðja stjórnvöld um háar fjárhæðir til þess að breyta Búvörulögum?   LÍÚ til þess að breyta lögum um stjórn fiskveiða?  Samtök verslunar og þjónustu til þess að breyta Samkeppnislögum?

Kristinn Karl Brynjarsson, 23.8.2010 kl. 10:20

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Það er reyndar eitt og annað sem menn ESB girnast hér, svo sem:

Fiksveiðistjórnunarkerfi (sem þeir taka yfir ásamt aflanum)

Orka (landið verður nýtt í topp og ónýtt eftir)

Landkostir fyrir millilandahöfn vegna norðurpólsleiðarinnar til Kína.

Óskar Guðmundsson, 23.8.2010 kl. 11:06

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Kristinn - þetta er alveg rétt - það færi allt uppí loft ef þetta gerðist.

Óskar - því miður er þetta allt rétt sem þú skrifar - það eru sorglegar staðreyndir sem blasa við þeim sem vilja sjá þetta allt í samhengi.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 24.8.2010 kl. 07:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband