Samfélagssóðar

Vonandi finnast þessir vesalingar sem leggjast það lágt að ráðast á leikskóla borgarinnar -

Þegar þeir finnast ætti að láta þá laga skemmdirnar fyir framan börnin og helst líka íbúa hverfisins.

 


mbl.is Krotarar sóðuðu út leikskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Pældu í því hversu fáranlega mikill peningur myndi sparast ef það yrði algerlega sleppt því að mála yfir veggjakrot?

Persónulega finnst mér það mun ljótara að allt sé grámálað og dauðhreinsað og smá veggjakrot er bara krydd í tilveruna.

Veggjakrot er listgrein sem má rekja mörg þúsund ár aftur í tímann og Rómverjar voru lang virkastir fornþjóða í veggjakroti. Þeir voru sérstaklega virkir í því að lýsa kynlífstathöfnum og hægðum sínum.

Hvað kennir það okkur?

Veggjakrot er hámenningarlegt.

? (IP-tala skráð) 30.8.2010 kl. 20:20

2 identicon

Eina vandamálið er að heimurinn er ekki barnabók.

svart fólk (IP-tala skráð) 30.8.2010 kl. 23:51

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ég veit ekki hvar þessi grámáluðu - dauðhreinsuðu leikskólar eru -

spara peninga?

já það myni spara peninga ef krassóðar væru teknir og látnir laga til eftir sig - flott graffiti er nákvæmlega það - flott - og á að vera á ákveðnum afmörkuðum leyfilegum svæðum.

Á leikskólanum eru börn - - þau sjá skemmdirnar - þeir sem gera þetta eru svipaðir lágkúru vesalingar og þeir sem rífa upp úr görðum barnanna sem hafa lagt vinnu í að setja niður kartöflu - grænmeti ..

Með rökum huglausa ? má segja að þeir sem stunda þá eyðileggingarstarfssemi séu að spara börnunum vinnu við að taka upp afraksturinn.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 31.8.2010 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband