Engar áhyggjur - olíufélögin bæta skaðann.
2.9.2010 | 07:45
Eða er það ekki annars?
Aukaefni í bensíni olli gangtruflunum í bílum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ég reikna með því - nú og ætli Brimborg hafi ekki "fitnað" á þessum skaða Ford-eigenda
Jón Snæbjörnsson, 2.9.2010 kl. 08:20
Aðaleigandi Brimborgar lætur það ekki spyrjast um sig að hann ætli líka að græða á þessu.
Ég er sannfærður um að hann gerir þetta allt frítt.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.9.2010 kl. 11:29
Er það rétt skilið að allir aðilar á Olíumarkaðnum hér heima kaupa inn bensín saman? Það stóð í fréttinni "...skipsfarmur af bensíni af öllum olíufélögunum...".
Afhverju er ekki bara eitt olíufélag þar sem það er hvort sem er ekki samkeppni? þó samkeppni sé góð þá held ég að sumt sé þess eðlis að það er ekki hægt að koma á virkri samkeppni, t.d. olíusala.
Það væri miklu hægstaðara að skipuleggja þannig dreifingu bensínstöðva og ekki væru tvær hlið við hlið. hægt væri að fækka þeim töluvert án þess að það kæmi niður neytendum og lækka verð og auka afkomu um leið.
Íslendingur (IP-tala skráð) 2.9.2010 kl. 12:58
Ekki veit ég það minn kæri - nóg okra þau á okkur í "samkeppninni" hvernig heldur þú þá að eitt félag með alræði á markaðnum myndi haga sér?
Meðan ekki er tekið fyrir samráðið verður samkeppnin engin - eða lítil
annars þarf að minka hlut ríkisins í verðinu - það tekur óheyrilega háa prósentu af verðinu til sín. Og allar hækkanir fara beint í það að auka skuldir heimilanna vegna vísitölutenginganna.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.9.2010 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.