Sorgleg skömm Steingríms J.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem SJS svarar réttmætum gagnrýnisröddum á þingi með þessum hætti.

Skemmst er að minnast þess þegar Sigurður Kári spurðist fyrir um 18. grein Viljayfilýsingarinnar sem SJS - JS - GYLFI og Trotskyistinn í Seðlabankanum undirrituðu.

Hún fjallar um það að rústa þúsundum heimila um næstu ánaðarmór ( ef ég man dagsetninguna rétt ).

Þetta átti að fara hljótt eins og yfirlýsingin öll  - Sigurður fékk fúkyrðaflaum á móti og sagði þá að fátt hefði breyst í þinginu frá því að hann var þar fyrir síðust kosningar.

Þetta er sorglegur leikur sem stundaður er af stjórninni.


mbl.is Og skammastu þín Árni Johnsen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Ertu semsagt bara að hanga á netinu og níða alla andstæðinga þinna manna?

Einhver Ágúst, 8.9.2010 kl. 12:35

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Fjarri því en rekst mkið á þig í dag -

Fyrir mörgum árum var SJS maður sem kom með lausnir þegar hann gagnrýndi - það var vel - síðan fór hann bara að gagnrýna og var á móti öllu -

síðan hann settist á ráðherrastól hefur hann étið ofan í sig flest eða allt sem hann sagði í tæp 20 ár þar á undan - það er sorglegt - sem og framkoma hans

Það að benda á nýlegri dæmi um ruddalega framkomu og óviðeigandi orðbragð ráðherra er ekki að níða skóinn af einum eða neinum -

Þessa sömu daga fékk Sigurður á sig spurningu úr þingflokki SJS hvort hann hafi þegið mútur frá erlendri lögfræðiskrifstofu.

Það kalla ég að níða skóinn af mönnum enda brugðust margir illa við bæði úr stjórnarflokkum sem og stjórnar andstöðu.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 8.9.2010 kl. 13:24

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Já er það ekki soldið gallinn á þessu stjórnkerfi okkar? Að menn komast aldrie að með lausnir nema vera í meirihluta og þegar þangað er komið eru þeir múbundnir af lamandi málmiðlunum við samstarfsflokkinn og stjórnsýsluna......

Fyndnast er að heyra SJS gagnrýna Þór Saari sem er í ruan alveg einsog hann fyrir svona 3-4 árum....

Ég er bara að stríða þér og taka út níkótínfráhvörf á Sjálfstæðismanni, það er svona í tísku....

Kv Gústi

Einhver Ágúst, 8.9.2010 kl. 22:56

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Jú það er undarlegt að horfa upp á það að ráðandi flokkar eru með einu réttu stefnuna að eigin áliti -fyrrverandi eru orðnir fávitar og gerðir að blórabögglum - svo snýst dæmið við í ntíð næstu valdhafa.

Magnað fólk skuli verða svona gáfað við að setjast á valdastóla.

SJS er búinn að éta ofan í sig tæplega tveggja áratuga yfirlýsingar og allt sem hann sagði fyrir kosningar.

Til hamingju með það að vera að hætta reykingum - ég hætti fyrir 10 árum - það var mikill léttir.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 9.9.2010 kl. 08:33

5 Smámynd: Elías Hansson

Hvernig getur einn maður verið svona blindur á svik og pretti síns eigin flokks?

Davíð Oddson var viljalaust verkfæri fjölskyldnanna 14 sem hér stálu öllu steini léttara , nú þykist þessi mesti landnýðingur og drullusokkur hafa efni á því hvern einasta dag að drulla yfir þá sem eru honum ósammála, það er það sem þú gerir líka, enda eftirherma aumasta skítapakks sem til er í veröldinni.

Farðu og keyptu þér sérstaklega þykkan skeinipappír.

Elías Hansson, 9.9.2010 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband