Sannleikurinn bítur JS í rassinn.

„Þann 1. janúar 1997 sagði núverandi forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir að fátækt á Íslandi væri þjóðarskömm.

Hún sagði einnig orðrétt: Það er vissulega mjög alvarlegt ef sá maður sem öðrum fremur hefur fjöregg þjóðarinnar í hendi sér, sjálfur forsætisráðherrann neitar að horfast í augu við þá staðreynd að tugir þúsunda heimila í landinu búa við kjör nálægt sultarmörkum. Þetta er smánarblettur á þjóðinni," segir á vef Verkalýðsfélags Akraness.

Hvernig væri nú að rifja upp digurmæli Steingríms árin áður en hann settist á ráðherrastól.


mbl.is Spyr Jóhönnu út í þjóðarskömmina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Durtur

Það gengur útá það sama, hvaða stjórnarliða eða stjórnarandstæðing sem rætt er um: þeir eiga allir verulega hætt á fortíðarrassbitu við áframhaldandi störf. Þessvegna verður að skipta þessu liði út komplett, bara, finnst mér. Spurning hvort Besti Flokkurinn bjóði fram til Alþingis næst?

Durtur, 9.9.2010 kl. 18:32

2 Smámynd: Elías Hansson

Hvernig væri að þú tækir niður sjálfstæðisgleraugun og horfðist í augu við þá staðreynd að þú og þinn aumi flokkur eigið alla sök á ástandinu hér á landi.

Ertu erkifífl heimsins?

Elías Hansson, 9.9.2010 kl. 21:18

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Váá ekki svona Elías við megum ekki við því að berjast innbyrðis, það vita allir að fjórflokkurinn er ger spilltur og vanhæfur til að stjórna hvort sem það var eða mun verða!

Sigurður Haraldsson, 9.9.2010 kl. 23:18

4 Smámynd: Elías Hansson

Sigurður.

Ekki gerir Ólafur Ingi Hrólfsson sér grein fyrir því af einhverjum ástæðum.

Menn með allt niður um sig eiga ekki að rífa kjaft.

Elías Hansson, 9.9.2010 kl. 23:26

5 Smámynd: Elías Hansson

Elías Hansson, 10.9.2010 kl. 22:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband